Félög
24.10.2009
Bridgefélag Selfoss
Síðasta kvöld Suðurgarðsmótsins lauk síðastliðið fimmtudagskvöld. Það voru þeir félagar Kristján Már og Helgi Grétar sem enduðu sem öruggir sigurvegarar. Lokastöðun í mótinu má sjá hér. Næsta mót félagsins er Málarabutler, sem er þriggja kvölda butler tvímenningur. Að venju verður spilað í Tryggvaskála og hægt er að skrá sig í mótið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir