Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

5.11.2009

Bridgefélag Rangćinga

Haustbarómeterinn – 04.11.09
Síðasta þriðjudag fór fram haustbarómeter hjá Rangæingum.  Hart var barist og mjótt á munum.  En að lokum stóðu Guðmundur og Óskar uppi sem sigurvegarar með prósentuskor uppá 57,69%,  með sama skor en lakari árangur í innbyrðis „orrustu“ urðu Torfi og Ævar.  Hægt er að skoða úrslitin nánar hér.

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing