Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

18.11.2009

Akureyrarmót hafiđ

Síðastliðinn þriðjudag hófst fjögurra kvölda Akureyramót í tvímenningi. Til keppni voru mætt 16 pör sem er fín mæting. Spiluð voru 9 umferðir, 3 spil á milli para en spilað var eftir monrad fyrirkomulagi. Það er skemmst frá því að segja að meðlimir Old Boys sveitarinnar komu sér vel fyrir í efstu tvem sætunum en uppröðun fimm efstu para var eftirfarandi: 
  1. 65,3%  Grettir Frímannsson - Stefán Ragnarsson
  2. 60,6%  Pétur Guðjónsson – Hörður Blöndal
  3. 54,8%  Jón Björnsson – Sveinn Pálsson
  4. 54,2%  Ćvar Ármannsson – Árni Bjarnason
  5. 52,1%  Haukur Harðarson – Grétar Örlygsson
Frekari úrslit og spilagjöf má nálgast hér. 

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing