Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

3.12.2009

Bridgefélag Rangćinga

Heimsókn til Hrunamanna og Butler 3. kvöld í "BUTLER-5 kvöld - 4 bestu" 01.12.09
Ţann 24.11. heimssóttu Rangæingar Hrunamenn.  Spilað var í hótelinu á Flúðum og tóku sveitungar vel á móti gestum sínum.  Spilað var sveitakeppni á milli 6 sveita og fóru leikar þannig að Rangæingar náðu fram sigri á öllum borðum.
Núna síðastliðin þriðjudag var svo haldið áfram með 5 kvölda Butler mót Rangæinga.  Nú eru þremur kvöldum lokið og gömlu brýnin Torfi og Siggi komnir með forustu.  Þeir náðu glæsilegum árangri núna síðast. 
Hér má sjá frekari úrslit

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:30
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing