Félög
3.12.2009
Þriðja kvöld Akureyrarmóts lokið
Þriðja kvöld Akureyrarmóts lokið Síðastliðinn þriðjudag lauk þriðja kvöldi af fjórum í Akureyramótinu í tvímenningi.Staða þriggja efstu manna þetta kvöldið var eftirfarandi:
1. 62,2% Reynir Helgason - Frímann Stefánsson
2. 57,7% Una Sveinsdóttir – Jón Sverrisson
3. 57,7% Ævar Ármannsson – Árni BjarnasonSamanlögð úrslit eftir þrjú kvöld eru þá:
- 57,8% Pétur Guðjónsson – Hörður Blöndal
- 57,7% Reynir Helgason – Frímann Stefánsson
- 53,5% Ævar Ármannsson – Árni Bjarnason
- 52,3% Jón Björnsson – Sveinn Pálsson
- 51,9% Grettir Frímannsson - Stefán Ragnarsson
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði