Félög
3.12.2009
Miðvikudagsklúbburinn: Halldór og Unnar efstir með 61,1% skor
Halldór Þorvaldsson og Unnar Atli Guðmundsson unnu 22 para tvímenning með +62. Þeir unnu sér inn nýjustu bridgbókina eftir Guðmund Pál Arnarson, Íslenskar bridge þrautir. Guðlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson enduðu í öðru sæti með +59 og í þriðja sæti voru Júlíus Snorrason og Guðmundur Pálsson með +56.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir