Félög
10.12.2009
Bridgefélag Rangæinga
Þann 8.12 síðastliðinn var haldið fjórða og næstsíðasta Butler-spilakvöldið í yfirstandandi móti. Spennan er orðin gífurleg og hægt væri að segja að allt gæti gerst. Siggi og Torfi leiða með örlitlum mun og mega ekki misstíga sig á síðast kvöldi. En skemmst er frá því að segja að bræðurnir Ævar og Torfi ákváðu að blanda geði við hinn endann á úrslitablaðinu og unnu síðasta kvöld með töluverðum yfirburðum og uppskáru því 50 stig og 1.9 impa á spil. Nánari úrslit má sjá hér.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir