Félög
10.12.2009
Miðvikudagsklúbburinn: Halldór og Unnar efstir af 24 pörum!
Halldór Þorvaldsson og Unnar Atli Guðmundsson unnu 24 para tvímenning með rúmlega 62% skori. Þeir unnu sér inn gjafabréf á Fridays og Laugarásbíó. 4 stigum á eftir þeim voru Páll Ágúst Jónsson og Ásmundur Örnólfsson. Guðmundur Aldan Grétarsson og Óli Björn Gunnarsson voru svo í 3ja sæti.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30