Félög
17.12.2009
Bridgefélag Rangæinga
Butler 5. kvöld í "BUTLER-5 kvöld - 4 bestu" 15.12.09
Síðasta kvöld í butler mótaröð Rangæinga fór fram síðastliðið þriðjudagskvöld. Augljóst þótti frá upphafi að reynsluboltanir og meistarar síðustu ára ætluð lítið að gefa eftir og engin hætta væri á íþróttameiðslum í þeirra herbúðum. Lokastaða kvöldsins var sú að Torfi og Sigurður unnu með það stórum mun að elstu menn þekktu varla töluna. Þeir uppskáru 91 stig og 3.25 impa í spili. Þegar úrslit bestu kvölda eru tekin saman þá er eru það eftirtaldir sem skipa 3 efstu sætin.
1.sæti: Torfi-Sigurður
2.sæti: Bjössi-Eiríkur
3.sæti: Örn-Svavar
Nánari úrslit frá síðasta kvöldi eru hér.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir