Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

18.12.2009

Bridgefélag Selfoss: Helgi Grétar Helgason sigrađi jólaeinmenninginn

Helgi Grétar Helgason varð sigurvegari Jólaeinmenningsins 2009 eftir æsispennandi og jafna baráttu, með 271 stig. Í öðru sæti varð Gunnar Leifur Þórðarson með 263 stig og í þriðja sæti varð Brynjólfur Gestsson með 262 stig. Nánar má finna um úrslitin ásamt spilagjöf og úrslitum úr hverju spili á ţessari síðu.

Nú er spilamennska í félaginu farin í jólafrí, en fyrsta mót eftir áramót verður HSK mótið í tvímenning, sem spilað verður fimmtudaginn 7. janúar. Að því loknu tekur við 4 kvölda aðaltvímenningur félagsins, sem kallast Sigfúsarmótið, til heiðurs Sigfúsi heitnum Þórðarsyni sem lést sl. vor. Hann gaf verðlaunin í þetta mót fyrir nokkrum árum síðan.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing