Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

7.1.2010

Bridgefélag Rangćinga

TOPP16 - Slátrarabikarinn
Var hinn árlegi TOPP16 einmenning var haldin síðastliðinn þriðjudag 05.01.10.   Þar er spilað um slátrarabikarinn, farandbikar sem Sláturhús Hellu hf. gaf til mótsins og var nú spilað um hann í þriðja sinn.
Björn Dúason tók forystuna snemma móts, hélt henni til loka og vann að lokum með 61,11% skori.    Hann er því nýr einmenningsmeistari félagsins og óskum við honum til hamingju með það! Nánari úrslit hér.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing