Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

26.1.2010

Bridgefélagi Rangćinga

Annað kvöldið í aðalsveitakeppni Rangæinga fór fram síðastliðin þriðjudag þ.e. 19.01.  Eins of fyrr eru sveitir allar jafnar og aðeins 12 stig sem skilja efstu sveitina frá þeirri neðstu.  Því er ljóst að menn verða halda rétt á stokknum.  Af tvímenning er það að frétta að þeir bræður Bergur og Sigurjón stóðu framúr hvað það varðar og voru langt fyrir ofan næstu menn.  Nánari úrslit má sjá hér.

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing