Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

4.3.2010

Bridgefélag Rangćinga

Aðaltvímenningur 1. kvöld
Eftir velheppnaða aðalsveitakeppni félagsins voru menn ákafir í að hefjast handa við aðaltvímenninginn þar sem 4 bestu kvöld af 5 telja.  Að vanda var góð mæting og spilað á 7 borðum.
Af úrslitum fyrsta kvölds er það að frétta að Siggi og Torfi náðu með herkjum og tolla í efsta sæti með 191 stig eða 61.22% skor, gaman að sjá að þeir séu að ná fornum styrk.  Allt bendir því til mikillar spennu næstu fjórar vikurnar.  En úrslit má sjá hér.

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing