Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

24.3.2010

Jafnt í Kópavogi

Fimmtudaginn 18. mars var þriðja kvöldið af fjórum í hraðsveitakeppni félagsins.

Spennan hefur magnast eftir að efstu sveitum mistókst að stinga af. Nú er svo komið að margar sveitir eiga góðan möguleika á að landa sigri í ţessari keppni. Við skulum skoða stig kvöldsins þar sem meðalskorið er 576 stig.

 1.   Sveit Arnars Arngrímssonar    642 stig2.   Sveit Guðlaugs Bessasonar     632 stig3.   Sveit Þórðar Jörundssonar     607 stig4.   Sveit Vina                    588 stig5.   Sveit Rörmanna                581 stig 

Staða efstu sveita fyrir lokakvöldið er sem hér segir:

1. Sveit Vina                     1847 stig2. Sveit Riddarana                1829 stig3. Sveit Guðlaugs Bessasonar      1817 stig4. Sveit Þórðar Jörundssonar      1798 stig5. Sveit Miðvikudagsklúbbsins     1760 stig Fimmtudaginn 25. mars verður síðasta kvöldið í þessari hraðsveitakeppni.Spilað er í Gjábakka í Kópavogi og hefst spilamennska klukkan 19.00. 

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing