Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

29.3.2010

Riddarar unnu í Kópavogi

Fimmtudaginn 25. mars var fjórða og síðasta kvöldið í hraðsveitakeppni félagsins.

Spennan var mikil fyrir síðasta kvöldið og áttu margar sveitir möguleika á sigri.

Við skulum skoða stig kvöldsins þar sem meðalskorið er 576 stig.

1.   Sveit Riddarana                      626 stig

2.   Sveit Baldurs Bjartmarssonar         625 stig

3.   Sveit Þórðar Jörundssonar            599 stig

4.   Sveit Guðlaugs Bessasonar            589 stig

Úrslit keppninnar urðu sem hér segir.

1. Sveit Riddarana                      2457 stig

2. Sveit Guðlaugs Bessasonar            2406 stig

3. Sveit Þórðar Jörundssonar            2397 stig

4. Sveit Vina                           2392 stig

5. Sveit Miðvikudagsklúbbsins           2338 stig

Riddararnir eru:

Hjálmar S Pálsson, Ómar Jóhannsson, Sigmundur Stefánsson,Kjartan Jóhannsson og Hallgrímur Hallgrímsson.

BK óskar Riddurum til hamingju.

Ekki verður spilað 1.apríl skírdag. Fimmtudaginn 8. apríl hefst þriggja kvölda vortvímenningur með monrad sniði.

Spilað er í félagsheimilinu Gjábakka í Kópavogi og hefst spilamennska klukkan 19.00.

Bridgefélag Kópavogs óskar öllum gleðilegra páska.

 

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing