Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

9.4.2010

Briddsfélag Selfoss

Ţá er lokið fyrra kvöldi af tveimur í einmenningsmeistarakeppni Briddsfélags Selfoss. Gamli refurinn Brynjólfur Gestsson leiðir þegar mótið er hálfnað og skammt á eftir honum er hinn þögli og alvarlegi spilamaður Kristján Már Gunnarsson, voru þeir kumpánar í sérflokki. En þar á eftir koma fræknir feðgar Guðmundur og Gunnar.

Heildarstöðuna má sjá hér

Svo minnum við á suðurlandsmótið í tvímenningi sem haldið verður í Tryggvaskála laugardaginn 17. april næstkomandi. Hægt er að skrá sig í það hér


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing