Félög
11.4.2010
Staðan eftir fyrsta kvöldið hjá Bridsfélagi Kópavogs
Fimmtudaginn 8.apríl hófst þriggja kvölda monrad tvímenningur með þátttöku 18 para.
Meðalskor var 196.
Úrslit kvöldsins urðu þessi.
1. Árni Már Björnsson-Heimir Þór Tryggvason 242
2. Guðmundur Pétursson-Sigurjón Þór Tryggvason 226
3. Sigurður Sigurjónsson-Ragnar Björnsson 225
4. Þórður Jónsson-Björn Jónsson 215
5. Arnar Arngrímsson-Ragnar Örn Jónsson 201
Keppnin heldur áfram fimmtudaginn 15.apríl. Spilað er í félagsheimilinu Gjábakka í Kópavogi.
Spilamennskan hefst stundvíslega klukkan 19.00
Viðburðadagatal
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir