Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

10.6.2010

39 pör í Sumarbridge!!

Frábær mæting var miðvikudaginn 9. júní í Sumarbridge. 39 pör mættu til leiks og spiluðu einskvölds tvímenning. Hlynur Angantýsson og Aron Þorfinnsson sigruðu með 2 stigum meira en Jón Ingþórsson og Hermann Friðriksson. Þessi 2 pör spiluðu við hvort annað í síðustu umferð og var mikil spenna fyrir þá sem fylgdust með stöðunni í rauntíma heima hjá sér.

Á heimasíðu Sumarbridge er hægt að sjá öll úrslit og spil auk þess sem þar er að finna tengil á uppfærða raunstöðu eftir hvern innslátt í BridgeMate.

 Heimasíða Sumarbridge 2010


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing