Félög
21.9.2010
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Rúnar Einarsson og Skúli Skúlason sigruðu af öryggi í eins kvölds tvímenningi hjá BH þann 20.sept. Sigurjón Harðarson og Hafþór Kristjánsson komu næstir og Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson í 3.sæti.
Næsta mánudag, 27. september hefst þriggja kvölda A-Hansen tvímenningur, vegleg verðlaun! Sjá heimasíðu BH
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.