Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

24.9.2010

Bridgefélag Kópavogs

Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson fóru á kostum fyrsta kvöldið af þremur í howell-tvímenningi hjá Bridgefélagi Kópavogs þegar þeir fengu 71,4% skor og verður þrautin þyngri fyrir næstu pör að ná þeim.

1.kvöld - 23. september


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing