Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki Bridgesambands ═slands - Fara ß forsÝ­u

FÚl÷g

30.9.2010

Gar­ar Gar­arsson og Svavar Jenssen stˇ­u uppi sem sigurvegarar.

═ eins kvölds tvímenningi hjá bridgefélagi Suðurnesja/Muninn sigruðu þeir Garðar Garðarsson og Svavar Jenssen með 67.4% skor. Næstir á eftir þeim voru þeir Jóhannes Sigurðsson og Óli Þór Kjartansson með 61.1% skor. 

Næsta miðvikudag byrjar þriggja kvölda Butlertvímenningur, og hefst spilamennska kl. 19:00. Bjóðum við alla velkomna að taka þátt í því.

┌rslit má sjá hér


Vi­bur­adagatal

Engin skrß­ur vi­bur­ur framundan.

Hverjir spila Ý dag


OlÝs

Slˇ­:

FÚl÷g

Myndir


Auglřsing