Félög
1.10.2010
Bridgefélag Selfoss: Garðar og Gunnar efstir í Suðurgarðsmótinu
Fyrsta kvöldið í Suðurgarðsmótinu 2010 var spilað fimmtudagskvöldið 30. september. Til spilamennsku mættu 12 pör, og var spilaður Reduced Howell, 9 umferðir með 3 spilum á milli para, alls 27 spil. Meðalskor er 135. Úrslitin urðu þessi:
Röð |
Nafn | Nafn |
Stig |
Prósent |
1. |
Garðar Garðarsson | Gunnar Leifur Þórðarson |
173 |
64,1 |
2. |
Sigfinnur Snorrason | Björn Snorrason |
163 |
60,4 |
3. |
Brynjólfur Gestsson | Helgi Hermannsson |
154 |
57,0 |
4. |
Ólafur Steinason | Gunnar Björn Helgason |
146 |
54,1 |
5. |
Þröstur Árnason | Ríkharður Sverrisson |
141 |
52,2 |
6. |
Kristján Már Gunnarsson | Helgi Grétar Helgason |
137 |
50,7 |
7. |
Össur Friðgeirsson | Karl Björnsson |
136 |
50,4 |
8. |
Pétur Hartmannsson | Anton Hartmannsson |
135 |
50,0 |
9. |
Símon G. Sveinsson | Ari Guðmundsson |
115 |
42,6 |
10. |
Sigurður Reynir Óttarsson | Páll Skaftason |
111 |
41,1 |
11. |
Magnús Guðmundsson | Gísli Hauksson |
107 |
39,6 |
12. |
Guðmundur Sæmundsson | Höskuldur Gunnarsson |
102 |
37,8 |
Áfram verður haldið að spila í mótinu fimmtudagskvöldin 7. og 14. október nk. Tvö bestu kvöldin gilda til úrslita í mótinu.
Viðburðadagatal
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 19:00.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.