Félög
12.10.2010
Una og Jón leiða Greifamót
Ófáir impar hafa skift um hendur í Greifatvímenningi Bridgefélags Akureyrar en nú er lokið tveimur kvöldum af þremur. Baráttan mun greinilega verða hörð um verðlaun í boði Greifans enda er sótt að efstu pörum.
Bestum árangri 2.kvöldið náðu:
1. Pétur Guðjónsson – Hörður Blöndal +55
2. Stefán Ragnarsson – Grettir Frímannsson +40
3. Stefán Sveinbjörnsson – Kristján Þorsteinsson +26
Heildarstaðan fyrir lokakvöldið:
1. Una Sveinsdóttir – Jón Sverrisson +103,5
2. Frímann Stefánsson – Reynir Helgason +77
3. Pétur Guðjónsson – Hörður Blöndal 62,5
4. Stefán Ragnarsson – Grettir Frímannsson +57,5
5. Stefán Vilhjálmsson – Örlygur Örlygsson +38,5
Frekari úrslit og spil eru á úrslitasíðu B.A.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.