Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

13.10.2010

Bridgefélags Rangćinga

Nú réttliðið þriðjudagskvöld var spilað í félagsheimili Bridgefélags Rangæinga.   Leikar fóru fram á 6 borðum og enn fengu nokkur pör „f“ í kladdann og fer mönnum að gruna að um einhvern taugatitring sé að ræða hjá núverandi meistara of fleirum sem ekki hafa látið sjá sig. En að þessu sinni stóðu Guðmundur og Óskar efstir á palli með glæsilegt skori uppá 141.  Meðalskorið var 110 en spiluð voru 22 spil.  Nánari úrslit er hægt að sjá hér.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing