Félög
21.10.2010
Feðgarnir fræknu efstir eftir tvö kvöld í Kópavogi
Feðgarnir Þórður Jörundsson og Jörundur Þórðarson eru efstir eftir tvö kvöld af þremur í Butler-keppni Bridgefélags Kópavogs. Besta skori kvöldsins náðu hinsvegar forsetinn fyrrverandi Þorsteinn Berg og makker hans, Óskar Sigurðsson. Öll úrslit má sjá á heimasiðu Bridgefélags Kópavogs þar sem heildarstaðan kemur framan við nöfn spilaranna en aftan við má sjá skor og lokastöðu kvöldsins.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.