Félög
1.11.2010
Systkin unnu monradtvímenninginn hjá Breiðfirðingum
Systkinin Sigurjóna Björgvinsdóttir og Freysteinn Björgvinsson sigruðu nokkuð örugglega í monradtvímenningi hjá bridgedeild Breiðfirðingafélagsins í gærkvöldi. Með því að smella hér er hægt að sjá öll úrslit og spilagjöfina.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.