Félög
5.11.2010
Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar efst í Kópavogi
Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar tók forystu eftir tvo góða sigra í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs í gærkvöldi. Stöðuna og úrslit í fyrstu tveimur umferðunum má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs. ATH: Spil númer 15 og 16 voru spiluð sem spil 29 og 30 í annari umferð.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir