Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

11.11.2010

Ingimar Sumarliđason og Sigurđur Davíđsson unnu ţriđja kvöld af fjórum.

Ţriðja kvöld af fjórum í hausttvímenningi á suðunesjum fór fram 10. nóv og stóðu Sigurður Davíðsson og Ingimar Sumarliðason uppi sem sigurvegarar kvöldsins með 60,5% en ekki langt undan komu þeir Garðar Garðarsson og Svavar Jenssen með 59,3%. Mikil spenna er í mótinu og ekki nema 1,7% á milli þriggja efstu para. öll spil og stöðu í mótinu má sjá á heimasíðu okkar.

Muninn/Suðurnes


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing