Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

18.11.2010

Haust tvímenningi lokiđ á Suđurnesjum

Fjögurra kvölda haust tvímenningi lauk 17.nóv á Suðurnesjum. Sigurvegarar síðasta kvöldsins voru þeir Garðar Garðarsson og Svavar Jenssen.

Lokastaðan í mótinu er á heimasíðu okkar enn þess má geta að sigurvegarar mótsins eru með meðalskor uppá 63,59% sem er mjög vel af sér vikið.

Næstu 2 miðvikudaga spilum við hraðsveitakeppni og er hugmyndin að skrá fyrirfram í það svo hringið endilega í 892-8062 fyrir skráningu í það mót.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing