Félög
26.11.2010
Þröstur heldur forystu í Sigfúsartvímenningi
Þegar þremur kvöldum af fjörum er lokið í Sigfúsartvímenningi briddsfélags Selfoss eru þeir Þröstur og Rikharður/Guðjón efstir. En á eftir þeiim kemur nokkuð þéttur pakki. Svo það stefnir í æsispennandi lokakvöld. Lokakvöldið fer svo fram næstkomandi fimmtudagskvöld.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir