Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

7.12.2010

Akureyrarmeistarar í tvímenningi 2010 eru...

...Pétur Guðjónsson og Hörður Blöndal!

Ţriðjudaginn 7.desember fór fram lokakvöldið í Akureyrarmótinu í tvímenningi 2010 en 18 pör tóku þátt. Pétur og Hörður höfðu góða forystu eftir þrjú kvöld og voru enn öruggir á toppnum eftir fjórða kvöldið þó aðrir hafi reynt að sækja á þá.

Efstu pör 4.kvöldið:

1. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 59,6%

2. Grettir Frímannsson - Stefán Ragnarsson 58,3%

3. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 58,1%

Efstu pör í heildarstöðunni:

1. Pétur Guðjónsson - Hörður Blöndal 60,8%

2. Stefán Vilhjálmsson - Örlygur Örlygsson 57,8%

3. Ævar Ármannsson - Árni Bjarnason 55,3%

4. Stefán Sveinbjörnsson - Kristján Þorsteinsson 54,2%

5. Grettir Frímannsson - Stefán Ragnarsson 54,1%

Næstu tvö kvöld þriðjudagskvöld verður spilaður Hangikjötstvímenningur Norðlenska þar sem betra skor gildir svo ekki er nauðsynlegt að spila bæði kvöldin.

 

Frekari upplýsingar um stöðu og spil má sjá hér


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing