Félög
11.12.2010
Úrslit úr Minningarmótinu um Kristján Örn!
41 par skráði sig til leiks í Minningarmótið um Kristján Örn Kristjánsson. Hann hefði orðið 58 ára i dag ef hann hefði lifað. Frábært mót í alla staði og viljum við þakka öllum þeim sem lögðu leið sína á suðurnesin í dag.
Sigurvegarar mótsins er þeir Ómar Olgeirsson og Sveinn Rúnar Eiríksson.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði