Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

5.1.2011

Bridgehįtiš Borgarnesi

Helgina 8.-9. janúar verður bridgehátíð Borgarness.  Á laugardeginum verður spiluð sveitakeppni ca. 8 x 8 spila leikir eftir Monrad kerfi og hefst spilamennska kl 10:00.  Á sunnudeginum verður tvímenningur ca.48 spil.  Keppnisgjald er 5.000kr á par og 10.000kr á sveit.  Tilboð á gistingu á Hótel Borgarnes, eins manns herbergi 5500kr, tveggja manna herbergi 9000kr, hvoru tveggja með morgunmat.

 Keppnisstjórar verða Sveinn Rúnar Eiríksson og Ingimundur Jónsson. Skráning í sveitakeppni og nánari upplýsingar gefur Ingimundur í síma 8615171 eða zetorinn@visir.is.


Višburšadagatal


Hverjir spila ķ dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing