Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

7.1.2011

Ţórđur og Birgir í forystu í ţriggja kvölda Monrad-tvímenningi.

Ţriggja kvölda monrad-barómeter hófst hjá Bridgefélagi Kópavogs í gærkvöldi. Þórður Björnsson og Birgir Örn Steingrímsson eru efstir eftir fyrsta kvöld með 61,6% skor. Öll úrslit og spil má sjá hér.

Hvert kvöld er spilað sem sér keppni en verðlaun veitt fyrir heildarárangur úr öllum þremur kvöldunum.

Hægt er að bæta inn fleiri pörum seinni tvö kvöldin en þau eiga þó ekki rétt á verðlaunum.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing