Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

10.1.2011

Bridgehátíđ Vesturlands: Birkir Jón og Anton unnu tvímenninginn

Birkir Jón Jónsson og Anton Haraldsson stóðu uppi sem sigurvegarar í tvímenningskeppni Bridgehátíðar Vesturlands með skor upp á 61,5%.  Í öðru sæti enduðu Harpa Fold Ingólfsdóttir og Svala K Pálsdóttir og í 3. sæti enduðu þeir Bjarni Einarsson og Aðalsteinn Jörgensen.

 Sjá nánar á heimasíðu mótsins.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing