Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

20.1.2011

Miđvikudagsklúbburinn: Lilja og Ólöf hćstar af 22 pörum

Lilja Kristjánsdóttir og Ólöf Ólafsdóttir voru efstar af 22 pörum í Miðvikudagsklúbbnum, 19. janúar. Þær skoruðu 61,4%. Næstir voru Björn Arnarson og Erlingur Þorsteinsson og í 3ja sæti Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson.

Miðvikudaginn 26. janúar verður spilað í sama húsnæði og Bridgehátíðin fer fram í, Síðumúla 32, 2. hæð. Spiluð verða sömu spil og í Stjörnutvímenningnum og í 1. verðlaun er keppnisgjald í tvímenninginn á Bridgehátíð.

Miðvikudagsklúbburinn - úrslit og öll spil


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing