Félög
17.2.2011
Hörku spenna í Barómeternum í Kópavogi
Í kvöld var spiluð þriðja lota af fjórum í Barómeter Bridgefélags Kópavogs. Birgir Örn og Ingvaldur náðu 66% skori í kvöld og eru komnir í toppbaráttuna. Garðar og Gunnlaugur/Karl Grétar halda þó forystunni en staðan er orðin afar jöfn á toppnum og allt getur gerst síðasta kvöldið sem verður spilað næsta fimmtudag. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.
Heildarstaðan í mótinu sést fyrir framan nöfn spilaranna en aftan við má sjá skor kvöldsins og í hvaða sæti hvert par lenti í kvöld.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30