Félög
22.2.2011
Jón og Una með risaskor hjá B.A.
Þriðjudaginn 22.febrúar var fyrra kvöldið í Góumóti Bridgefélags Akureyrar sem er barómeter tvímenningur. Jón og Una tóku andstæðinga sína í nefið hvern af öðrum og enduðu með 69,1% skor!
Efstu pör urðu:
1. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir 69,1%
2. Valmar Valjaots - Víðir Jónsson 58,2%
3. Sigfús Aðalsteinsson - Sigfús Hreiðarson 53,6%
4. Hermann Huijbens - Ragnheiður Haraldsdóttir 53,0%
5. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 52,8%
Öll úrslit hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.