Félög
26.2.2011
Vesturlandsmót í tvímenningi
Vesturlandsmótið í tvímenningi verður spilað á Hótel Borgarnes laugardaginn 12.mars. Spilamennskan hefst klukkan 10:00. Skráning hjá Ingimundi í síma 8615171 eða á zetorinn@visir.is.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir