Félög
11.3.2011
Spennandi Hraðsveitakeppni hjá Bridgefélagi Kópavogs
Annað kvöld af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Sveitir Hjálmars og Ingvaldar hafa náð góðri forystu á aðrar sveitir og virðast ætla að berjast um sigurinn. Keppnin er þó aðeins hálfnuð og nóg eftir. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.