Félög
15.3.2011
Bridgefélag Hafnarfjarðar - Aðaltvímenningur
3ja kvölda aðaltvímenningur Bridgefélags Hafnarfjarðar hófst mánudaginn 14. mars
Jón Bjarki Stefánsson og Ólafur Þór Jóhannsson eru með góða forystu en þeir skoruðu 65,3%.
Sjá öll úrslit og spil hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.