Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

17.3.2011

Vanur - Óvanur į Sušurnesjum!

Tveggja kvölda Vanur - Óvanur byrjaði á Suðurnesjum í gær. Frábært var að sjá spilara sem hafa verið á námskeiði hjá okkur koma á miðvikudagskvöldi og spila. Það var létt yfir öllum og lærðu nýju spilararnir mjög mikið. Það eru allri velkomnir og vil ég hvetja þá sem vilja koma með nýtt fólk að mæta næsta miðvikudag.

Śrslit má finna á heimasíðunni okkar.  Sjámust síðan hress og kát næsta miðvikudag.


Višburšadagatal


Hverjir spila ķ dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing