Félög
25.3.2011
Sveit Ingvaldar sigraði Hraðsveitakeppni BK
Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kóopavogs lauk í gærkvöldi með sigri sveitar Ingvaldar sem fékk 2110 stig úr kvöldunum fjórum. Hjálmar og félagar komu skammt á eftir með 2069 stig. Eiður og félagar hans náðu besta skori kvöldsins, 562 stig sem dugði þeim í þriðja sætið samanlagt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30