Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

14.4.2011

Sveinn og Hjálmar sigruđu 3ja kv. Vor-monrad hjá BK

Ţriggja kvölda Monradbarómeter lauk hjá Bridgefélagi Kópavogs í gærkvöldi. Sveinn R Þorvaldsson og Hjálmar S Pálsson héldu sýnu striki og sigruðu nokkuð örugglega með 172,8 stig sem er samanlögð prósentuskor úr kvöldunum þremur. Efstir síðasta kvöldið urðu Júlíus Snorrason og Eiður Mar Júlíusson með 56,9%. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.

Breyting verður á auglýstri dagskrá félagsins eftir páska. Einmenningurinn fellur niður en þess í stað verður tveggja kvölda tvímenningur með monrad-sniði, 28 apríl og 05 maí. Allir Velkomnir.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:30
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing