Félög
28.4.2011
Þórður og Björn efstir í Kópavogi.
Þórður Jónsson og Björn Jónsson náðu besta skori á fyrra kvöldinu í tveggja kvölda Monrad-barómeter hjá Bridgefélagi Kópavogs í gærkvöldi. Þeir fengu 195 stig eða 58% skor. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kóopvogs.
Seinna kvöldið verður fimmtudaginn 05 maí og er hægt að bæta inn pörum þar sem hvort kvöld er spilað sjálfstætt en samanlagðurr árangur gildir þó til verðlauna.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði