Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

21.5.2011

Árshátíđ kvenna 2011

Árshátið kvenna fór fram 21.maí í veislusalnum skútan í Hafnarfirði. Hátíðin hófst kl. 11 með fordrykk og svo var borinn fram dýrindis matur. Spilamennska hófst um 13:30.

Sigurvegarar dagsins eru þær Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir með 60,9% skor

Dagurinn heppnaðis vel í alla staði og á árshátíðarnefndin hrós skilið fyrir þetta. Vonandi sjáumst við hressar á næsta ári.

Öll úrslit og spil eru á heimasíðu Muninns eða hægt er að smella hér til að komast þangað.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing