Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

6.9.2011

Páll og Sverrir burstuđu fyrsta tvímenninginn hjá BR

Fyrsta spilakvöld BR fór rólega af stað.
Páll Valdimarsson og Sverrir Kristinsson tóku risaskor í síðustu umferð og unnu mótið.

1. Páll Valdimarsson - Sverrir Kristinsson 137 stig
2. Helgi Sigurðsson - Ísak Örn Sigurðsson 128 stig
3. Vigfús Pálsson - Björgvin Víglundsson 127 stig

Nánari úrslit er að finna á heimasíðu BR

Næst er þriggja kvölda Cavendish tvímenningur, þar sem hægt er að skora stórt.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing