Félög
14.9.2011
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs að hefjast
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 15 september með eins kvölds MONRAD-tvímenningi.
Spilastaður: Gjábakki, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8, á bak við Landsbankann við Hamraborg.
Tími: Fimmtudagar kl. 19:00
Vetrardagskráin er í smíðum en fyrsta keppni vetrarins hefst þann 22 sept.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.