Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

15.9.2011

Spilakvöld hjį Mišvikudagsklśbbnum og Muninn 14. september voru samreiknuš!

Hæsta skorið lækkaði aðeins við samreikninginn en efstir voru Arnór Ragnarsson og Oddur Hannesson með 58,6%. Guðrún Jörgensen og Guðlaugur Sveinsson voru í 2. sæti með 58,3% og í 3ja sæti voru Halldór Ármansson og Gísli Sigurkarlsson með 57,1%.

Hægt er að sjá öll úrslit og spil á heimasíðum félaganna:

 Miðvikudagsklúbburinn

Muninn Sandgerði


Višburšadagatal


Hverjir spila ķ dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing