Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

27.9.2011

BR - Aron meš fyrirlestur kl. 18 ķ dag um sagnvenjur

Aron Þorfinnsson mun í dag kl. 18 vera með fyrirlestur og umræður um sagnvenjur. 
Til dæmis ýmsar lebensohl-stöður og algengar sagnvenjur. Meðal annars út frá því sjónarmiði að pör eru oft að nota sagnvenjur sem koma mjög sjaldan upp og eru þar af leiðandi að missa af ýmsum tækifærum fyrir algengari stöður. Auk þess sem hætta er á að gleyma hlutum sem koma upp bara einu sinni á ári!
Kíkið á þetta í Síðumúla 37 kl. 18, fyrir lokakvöldið í Cavendish-tvímenningnum!


Višburšadagatal


Hverjir spila ķ dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing